Góð Ráð

Umhirða Reiðhjóla.

Það er alltaf gaman að eignast nýtt reiðhjól en til þess að hjólið endist sem best og haldist í sem bestu horfi eru nokkur atriði sem við hjá Reiðhjóla og Sláttuvélaþjónustunni getum bent reiðhjólaeigendum á. Þessi eru sem segir:

 

  • a : Smyrja reglulega keðju til að minnka slit á keðju og tannhjólum.

  • b : Passa að bremsur og gírar séu rétt stilltir og bremsupúðar séu        ekki of slitnir.

  • c : Hafa nægan loftþrysting í dekkjum svo auðveldara sé að hjóla.

  • d : Láta yfirfara hjólið reglulega á reiðhjólaverkstæði.

Umhirða Sláttuvéla.

Með hækkandi sól og auknum grasvexti er mikilvægt að huga vel að sláttuvélum og yfirfara áður en þær eru teknar til notkunar. 

 

  • a : Athuga olíu fyrir gangsetningu.

  • b : Skoða kerti.

  • c :Skoða hníf skerpa ef með þarf.

  • d :Setja nýtt bensín á sláttuvélina (gangsetja)

  • e :Geyma inni yfir veturinn.

$2600